Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsskilalegt ósamræmi
ENSKA
accounting mismatch
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í endurskoðuðum IAS-staðli 39 takmarkast nýting á gangvirðisvalkostinum við aðstæður þar sem beiting hans leiðir til þess að upplýsingar fá meira vægi vegna þess að með honum er annaðhvort eytt eða dregið verulega úr misræmi í mati eða færslum (reikningsskilalegt ósamræmi) eða aðstæður þar sem farið er með flokk fjáreigna eða fjárskulda eða hvort tveggja í samræmi við skjalfesta áhættustýringu eða fjárfestingaráætlun.

[en] The revised IAS 39 Fair Value Option restricts application to situations where this results in more relevant information, because it either eliminates or reduces significantly a measurement or recognition inconsistency (''accounting mismatch''); or a group of financial assets or financial liabilities or both is managed in accordance with a documented risk management or investment strategy.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1864/2005 frá 15. nóvember 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar IFRS-staðal 1 og IAS-staðla 32 og 39

[en] Commission Regulation (EC) No 1864/2005 of 15 November 2005 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council, as regards International Financial Reporting Standard No 1 and International Accounting Standards Nos. 32 and 39

Skjal nr.
32005R1864
Aðalorð
ósamræmi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira